
Sykurverk Café
-Kaffihús og
veisluþjónusta
Er veisla framundan?
* Myndir af kökum í vefverslun eru eingöngu til að sýna stærð*
Við gerum veislukökur eftir óskum fyrir öll tilefni. Allar pantanir fara í gegnum heimasíðuna - ýttu hér fyrir vefverslun.

Girnilegar kræsingar
Á kaffihúsinu hjá okkur mæðgum, færðu handgerðar franskar makkarónur, gómsætar kökur, cupcakes, vegan valkosti, crêpes, brauðtertur og veislumat. Hægt er að setjast inn í krúttlega, fallega bleika kaffihúsið okkar, taka með sér góðgæti heim og njóta þar eða panta veitingar og kökur fyrir veisluhöld. Allar kræsingarnar okkar eru handgerðar á staðnum og kaffið okkar er einstaklega ljúffengt lífrænt kaffi frá Perú, Honest organic, með UTZ vottun. Þú finnur okkur í miðbænum á Akureyri.

Opnunartímar
Mánudagar: Lokað
þriðjudaga-sunnudaga: 11:30-22:00


Ekki hika við að hafa samband!
Við gerum okkar allar okkar kökur frá grunni með okkar eigin einstöku uppskriftum, hafðu samband og við getum aðstoðað við að velja bragð og útlit, eða hvaða spurningar sem er varðandi veitingarnar okkar. (Til að panta þarf að panta á vefverslun, þessi dálkur er einungis fyrir fyrirspurnir)
Strandgata 3, Akureyri, Iceland
571-7977