--- Vinsamlegsat athugið að allra minnsti fyrirvari pantanna eru 3 sólarhringar, ef óskað er eftir flýti afgreiðslu þarf a.m.k. sólarhring ef laust pláss er fyrir valinn dag---
Gómsæt jarðarber sem eru alhjúpuð súkkulaði og skreytt, t.d. með lituðum súkkulaði röndum eða sprinkles. Þau eru frábær og falleg sem auka bitar í veislum, sem léttur eftirréttur í matarboðið eða bara við hvaða tækifæri sem er!
Hægt er að velja á milli:
Rjóma súkkulaði jarðarber
Dökk súkkulaði jarðarber
Karamellu súkkulaði
Oreo hvít súkkulaði jarðarber
Hvít súkkulaði jarðarber
Lituð súkkulaði jarðarber
Lágmarks pöntun - 20 ber af hverri tegund
*Jarðarber eru mismunandi og því miður ráðum við ekki stærðinni en við reynum að velja meðalstór ber eða þau bestu sem til eru hverju sinni*