--- Vinsamlegsat athugið að allra minnsti fyrirvari pantanna eru 3 sólarhringar, ef óskað er eftir flýti afgreiðslu þarf a.m.k. sólarhring ef laust pláss er fyrir valinn dag---
Ljúffengir kökupinnar hjúpaðir með súkkulaði, tilvaldir á veisluborðið!
Pinnarnir okkar koma á hvolfi, þ.e. pinninn snýr upp og kakan liggur niðri
Einföld skreyting - sprinkles, súkkulaði rendur eða gull/silfur slettur
Flóknari skreyting - t.d. einhyrninga skreyting, körfuboltar eða þ.h.
Hægt er að velja um - Vanillu-, súkkulaði-, oreo-, karamellu eða red velvet köku pinna
Lágmarks pöntun - 10 pinnar
Ath! Ekki gleyma að setja inn þann fjölda sem þú vilt panta þar sem pöntun þarf að ná lágmarks magni.