top of page

Marengs pinnar

00037
290 kr.
Á lager
1
Vörulýsing

--- Vinsamlegsat athugið að allra minnsti fyrirvari pantanna eru 3 sólarhringar, ef óskað er eftir flýti afgreiðslu þarf a.m.k. sólarhring ef laust pláss er fyrir valinn dag---


Marengs pinnarnir vekja mikla lukku í barnaafmælum og krökkum finnast þeir alveg æðislegir.

Pinnarnir eru marengs með vanillu bragði og er hægt að fá þá í öllum regnbogans litum og í alskonar útfærslum.

- Lágmarkspöntun 10 stk.


Ath! Ekki gleyma að setja inn þann fjölda sem þú vilt panta þar sem pöntun þarf að ná lágmarks magni.

Vista þessa vöru
bottom of page