--- Vinsamlegsat athugið að allra minnsti fyrirvari pantanna eru 5 sólarhringar ---
Ekta franskar makkarónur, handgerðar á staðnum með eðal hráefnum, bragðgóðar og einstaklega fallegar við öll tilefni.
Hægt er að fá hvaða bragðtegund sem er í þeim lit sem óskað er eftir.
Vinsamlegast athugið að minnst þarf að panta 20 stykki af hverri bragðtegund.
Ef þú villt fá færri stykki af hverri gerð, erum við með úrval af makkarónum í kælunum á kaffihúsinu okkar sem hægt er að taka með í pökkum.
Ef pantaðar eru 50 stk. eða fleiri er hægt að fá að leigu makkarónu stand gegn 5.000.- kr. tryggingu, 4.000 kr. eru svo endurgreidd ef standinum er skilað í góðu lagi.
Uppsetning okkar á standinum á veislustað með heimsendingu - 10.000 kr.
Magn afsláttur kemur sjálfkrafa á og er eftirfarandi:
50 stk. eða fleiri - 5% afsláttur 100 stk. eða fleiri - 10% afsláttur 150 stk. eða fleiri - 15% afsláttur 200 stk. eða fleiri - 20% afsláttur