--- Vinsamlegsat athugið að allra minnsti fyrirvari pantanna eru 3 sólarhringar, ef óskað er eftir flýti afgreiðslu þarf a.m.k. sólarhring ef laust pláss er fyrir valinn dag---
Smábitana okkar er hægt að fá af öllum gerðum, hér er hægt að panta blandaða bakka sem koma glæsilega út á veisluborðinu.
Bakkarnir eru frábærir sem auka bitar í veislum, sem eftirréttur eða bara við hvaða tækifæri sem er!
Hægt er að fá bakkana fyrir allt frá 10 manns, ekki er tekið við pöntunum fyrir færri - fjöldi manna fyrir bakkan er skráður í magn. Því magni verður raðað saman á bakka, fjöldi bakka fer svo eftir hvað mikið passar á þá bakka sem við eigum til. T.d. ef pantað er fyrir 16 manns þá gæti það komið á 1 eða 2 bökkum.
Góðgætis bakki - blanda af því besta, miðað er við 1 bita á mann af hverju (2 makkarónur):
2 gerðir af makkarónum
Súkkulaði hjúpuð jarðarber
Mini cupcakes
Brownie bitar
Auka bitar að okkar vali
Ath. Lágmarks pöntun - fyrir 10 manns og því minnst hægt að panta 10 í magn á vöru.
Ath! Ekki gleyma að setja inn þann fjölda sem þú vilt panta þar sem pöntun þarf að ná lágmarks magni.