top of page

Brauðtertur

00008
9.500 kr.
Á lager
1
Vörulýsing

--- Vinsamlegsat athugið að allra minnsti fyrirvari pantanna eru 3 sólarhringar, ef óskað er eftir flýti afgreiðslu þarf a.m.k. sólarhring ef laust pláss er fyrir valinn dag---


Brauðtertur eru gómsætar &klassískar á veisluborðið, eins er alveg nauðsynlegt að hafa líka eitthvað ósætt á veisluborðinu.

Brauðterturnar okkar koma vel skreyttar að okkar hætti, ef þú hefur sérstaka hugmynd að skreytingu er vel hægt að skoða það.

Fyrir nánari lýsingu á salötum, endilega sendið línu á pantanir@sykurverk.is

Vista þessa vöru
bottom of page