Cupcakes eru frábær og falleg viðbót við veisluna! Þær koma alltaf með einhverju viðeigandi ofaná, svo sem sprinkles, sælgætisbitum eða þess háttar.

Vegan cupcakes eru með súkkulaði botnum.

Kremin eru oft í stöðluðum litum sem ekki er hægt að breyta, en ef sérstakt litaþema er í veislunni geturu sent okkur línu hvort hægt sé að lita ákveðið krem en það er annars alltaf hægt að lita vanillu kremið.

Vegan Cupcakes - 36 stk

16.920krPrice