Útskorinn tölustafakaka hægt að fá hvaða tölu eða staf sem er!

Stafurinn kemur á tveimur gómsætum lögum með krem á milli og ofaná.

Skreyttur með litavali að þínu vali!

Ef óskað er eftir sykurmassa skreytingum til skreytingar gæti komið álag á verðið sem er uppgefið á síðunni.

Tvær stærðir í boði (lítill og stór)

U.þ.b. 15 manna eða 30 manna en svo fer það líka ef hvaða tölustaf er valið.

*Reiknað er með einum staf svo ef þú villt tveggja stafa tölu geturu pantað 2x*

Stafa kaka

16.250krPrice