Hvort sem það er bókstafur eða tölustafur, þá er þetta skemmtileg og persónuleg viðbót við veisluna.
Inniheldur: tvo marengs botna, tvær gerðir af ferskum ávöxtum, rjóma, kókosbollur & val um súkkulaði eða karamellu bráð.
Svo er stafurinn skreyttur að ofan með sprautuðum rjóma, makkarónum, marengs toppum og alskonar góðgæti.

Skreyttur marengs stafur

24.000krPrice