Marengs tertur eru alltaf klassískar á veisluborðum landsmanna en þessir marengsar eru skemmtileg og falleg tilbreyting sem tekur sig vel út á veisluborðinu eða sem eftirréttur í matarboðið.
Marengsarnir innihalda: lítinn marengs botn, rjóma, tvær gerðir af ferskum ávöxtum eða sælgæti & val um súkkulaði eða karamellu bráð yfir

Ath! Ekki gleyma að setja inn fjöldann hér fyrir neðan - lágmarks pöntun eru 10 stk

Mini marengs

890krPrice