Hjarta kransakarfa er fullkomin í ferminguna eða aðrar veislur!
20 manna karfa kemur á 6 lögum.
Fyllt með 2 bragðtegundum af makkarónum
(20 stk hvor tegund) val um 2 liti
20 kransabita
Hægt er að óska eftir sér brögðum af makkarónum og litum eftir þema veislunar.
Sér brögð kostar aukalega 2000kr.
Hjarta kransakarfa 20 manna
22.990krPrice
Veldu lit