Glæsilegur og gómsætur bakki með alskonar smábitum sem er skemmtileg viðbót við veisluna eða í föstudagskaffið fyrir vinnustaðinn.

Kassinn inniheldur:
Súkkulaði húðuð jarðarber,
Mini cupcakes,
2 gerðir af makkarónum,
Brownies
og smábita, s.s. rice krispies eða lucky charms bita 
Hægt er að semja um liti í takt við veisluna.

Ath! Ekki gleyma að setja inn fjöldann hér fyrir neðan - lágmarks pöntun er fyrir 10 manns - verð miðast við einn skammt, t.d. ef þú villt minnsta bakkan setur þú inn 10 í fjölda.

Góðgætis kassinn

1.190krPrice