Okkar ljúffengu crêpes á tilboði fyrir fjölskylduna!
Inniheldur:
2 x Matar crêpes með salati til hliðar
2x Osta crêpes
2x 0,5l Coca Cola
2x Svalar
4x Blandaðar cupcakes

3 álegg og sósa eru innifalin í matar crêpes og 2 álegg og sósa í osta crêpes.

Álegg sem eru í boði eru:
Skinka - pepperoni - kjúklingur - stökkt beikon - rækjur
auka ostur - salat ostur - Mexico ostur - steiktur laukur - doritos
jalapeno - maís - kokteil tómatar - paprika - ananas - blaðlaukur - sveppir - svartar ólívur

Ef einhverjar athugasemdir eða eitthvað aukalega á að fara á skal skrá það í reitinn með skráningu á áleggjum og sósu. 
*auka gjald bætist ofaná fyrir auka álegg og sósur

Greitt er við afhendingu eftir á (eða með millifærslu ef heimsent)
ATH Eldhús er opið frá 11:30 - 21:00.
Lokað er á staðnum á mánudögum

Fjölskyldu tilboð & eftirréttur!

8.990krPrice