Marengs tertur eru alltaf klassískar á veisluborðum landsmanna.
Marengs terturnar okkar eru áætlaðar fyrir 20 manns og  innihalda: tvo marengs botna, rjóma, tvær gerðir af ferskum ávöxtum eða sælgæti & val um súkkulaði eða karamellu bráð.
Skreyttur að ofan með því sem valið er, eða eftir óskum.

Ferkönntuð marengsterta

16.000krPrice