top of page

Sykurverk Café

- Allt bakað á staðnum!

Köku Sneiðar

Hjá okkur færðu alskonar kræsingar!

     ♥ Kökur
     ♥ Marengs tertur
     ♥ Cupcakes
     ♥ Makkarónur

     ♥ Smábita fyrir krakka
     ♥ Brauðmeti
     ♥ Matar crêpes & sæt crêpes
     ♥ Ljúffenga kaffidrykki
     ♥ Klikkaða mjólkur hristinga

     ♥ Sykursætan & spennandi kokteilaseðil

Og svo margt, margt fleira

Kökur

Við leggjum mikið upp úr kökunum okkar þar sem við elskum spennandi brögð.
Í hverri viku er breytilegt úrval eftir því hvað okkur dettur í hug.
Þær kökur sem eru í boði eru alltaf í það minnsta:
     ♥ Vanillu kaka með spennandi kremi
     ♥ Súkkulaði kaka með spennandi kremi
     ♥ Súkkulaði kaka með súkkulaði kremi
     ♥ Vegan kaka með spennandi kremi
     ♥ Ævintýra kaka, litlar sneiðar fyrir krakka
     ♥ Spennandi ostakaka eða skyrkaka
     ♥ Sælgætis- karamellu- eða berja marengs
Þetta eru bara kökurnar, auðvitað erum við svo með allskyns cupcakes og fleiri sætindi í alskonar bragðtegundum!

 

Dumle kaka vikunnar

Crêpes

crêpes & coca cola

Crêpesin okkar hafa vakið mikla lukku og eru frábær fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt og spennandi.
Hjá okkur er hægt að fá margar gerðir af crêpes!

     ♥ Matar crêpes með hrísgrjónum - 3 álegg
     ♥ Osta crêpes með vel af osti - 2 álegg
     ♥ Brunch crêpes með eggjum & beikoni
     ♥ Laxa crêpes með reyktum laxi
     ♥ Drauma crêpes með sætri sósu - 3 góðgæti      eða ávextir að eigin vali
     ♥ Klassísk crêpes með sultu & rjóma
     ♥ Sykur crêpes

Kíktu á matseðilinn hér að neðan fyrir nánari upplýsingar

Nammibúðin

Nammibúð / candy store / candy shop

Alltaf gaman að skoða nammibúðina!
♥ Spennandi gos ♥ Sniðugt dóta nammi fyrir krakka ♥ Amerískt nammi, morgunkorn & snakk ♥

Drykkir

Crazy Shake / Birthday cake
Costa Coffee / hágæða Costa kaffi

Á Sykurverk Café notum við hágæða UTC vottað, lífrænt Honest organic kaffi í alla kaffidrykki sem gerir þá ótrúlega ljúffenga!

Upplifun í glasi!
CrAzY ShAkEs
Alskonar spennandi brögð í boði og að sjálfsögðu skreyttir      !!!ALLT OF MIKIÐ!!

Frozen unicorn Cocktail / kokteilar

Sykursætir kokteilar að hætti Sykurverks að sjálfsögðu yfirleitt með NAMMI 
Frábært fyrir vinahittinga því þessir eru geggjaðir og auðvitað mjöög flottir fyrir myndatökur!

Aðstaða

Leikhorn fyrir börn / skipti aðstaða

Leikhorn fyrir káta krakka

Frábær staður fyrir barnafólk
Gott hjólastóla aðgengi

Frábært hjólastóla aðgengi

Frítt/free wifi

Frítt wifi

Gott pláss fyrir kerrur ásamt góðri skipti aðstöðu fyrir yngstu börnin

Hundar leyfðir

Hundar velkomnir í stuttum taumi inn um aðal inngang alla daga nema laugardaga

Matseðlar

bottom of page