Image copy.jpg

Heima

Hægt er að fá allt í take-away boxum

Veitingar

Wireless-icon.png

Frítt wifi

unnamed.png

Á kaffihúsinu okkar er hægt að finna eitthvað við allra hæfi, við bjóðum upp á vegleg og girnileg crêpes með hrísgrjónum og áleggjum. Ávallt er úrval af kræsingum á boðstólnum. Það sem við bjóðum uppá eru spennandi kökusneiðar og cupcakes með girnilegum kremum, alskonar handgerðar makkarónur, smábitar fyrir börn, marengs tertur, sælgætis crêpes, beikon umslög, aspas tart, pizza snúðar, smurbrauðstertur og fleira. Allar veitingar eru gerðar á staðnum með okkar eigin uppskriftum!

honest_logo_footer.png

Þar er æðislegt að vera fyrir alla, gott hjólastóla og kerru aðgengi, krúttlegt barna leik horn ásamt stórum gluggum þar sem hægt er að líta eftir barnavögnum fyrir utan.

Í alla kaffibollana okkar, uppáhellt sem og espresso drykki, notum við ljúffengt lífrænt gæða kaffi með UTZ vottun, Honest organic.

Drykkir

Hjá okkur er úrval af drykkjum, kaffidrykkir, mjólkur hristingar, vín, bjór, kokteilar og allskonar!
Happy hour er alla daga á milli kl 17 og 20

97525826_671498020369898_1597807793518149632_n_edited.jpg

Matseðill

Matseðill 2.0 innifli0.jpg

Smelltu HÉR til að panta

Matseðill 2.00.jpg