top of page

Marengstoppa bar

00033
0 kr.
Á lager
1
Vörulýsing

--- Vinsamlegsat athugið að allra minnsti fyrirvari pantanna eru 5 sólarhringar ---


Marengs topparnir eru frábær viðbót við veisluna þína. Undanfarin ár hefur tíðkast að vera með nammi bar í veislum en nú er hægt að taka nammibarinn á skemmtilegra stig með marengs bar!
Hægt er að velja úrval af bragðtegundum og því fleiri tegundir, því litríkari verður barinn!


Topparnir eru eins og einn munn biti á stærð og við mælum með að reikna með t.d.10 toppum á mann eða allavega 1-2 af hverri sort, en auðvitað verður hver og einn að meta sína veislu.

T.d. væri sniðugt fyrir 50 manna veislu að gera ráð fyrir samtals 500 toppum og t.d. 10 bragðtegundir.

ATH. Topparnir koma í pokum en ekki á standinum eins og á myndinni. 

Myndin er sýning á uppsetningu barsins. 


Vinsamlegast athugið að minnst þarf að panta 200 stk. sem hentar fyrir veislur fyrir 20 manns .
Vista þessa vöru
bottom of page