top of page

Góðgætis bakkar - Blandaðir smábitar

00023
0 kr.
Á lager
1
Vörulýsing

Vinsamlegsat athugið að allra minnsti fyrirvari pantanna eru 3 sólarhringar, ef óskað er eftir flýti afgreiðslu þarf a.m.k. sólarhring ef laust pláss er fyrir valinn dag


Smábitarnir okkar fást af alskonar gerðum, hér er hægt að panta blandaða bakka sem koma glæsilega út á veisluborðinu.

Bakkarnir eru frábærir sem auka bitar í veislum, sem eftirréttur eða bara við hvaða tækifæri sem er!

Hægt er að fá bakkana fyrir allt frá 10 mannsGóðgætis bakki - blanda af því besta, miðað er við 1 bita á mann af hverju (2 makkarónur):

  • 2 gerðir af makkarónum
  • Súkkulaði hjúpuð jarðarber
  • Mini cupcakes
  • Brownie bitar
  • Lítill auka smábiti (mismunandi eftir hvað til er)
Vista þessa vöru
bottom of page