Bóndakaka 2026
Bóndakaka 2026
Bóndadagurinn 23.janúar 2026:
Hvernig væri að gleðja bóndann sinn með gómsætri köku á bóndadaginn :).
Við hjá Sykurverk aðstoðum þig í að græja fallega gjöf & eiga ljúffengan dag með þínum bónda!
Kakan verður með persónulegum sérsníðnum merki á toppnum. Setjum nafnið á bóndanum þínum á kökuna með Bóndinn minn fyrir neðan!
ATH. Max 2 nöfn
Bóndakakan 2025:
- Fæst 6 manna eða 12 manna -
♦ Vanillu kaffi kökubotnar.
♦ Fransk vanillu krem & nutella á milli laga.
Súkkulaði bónda kaka:
- Fæst 6 manna eða 12 manna -
Okkar klassíska vinsæla súkkulaðikaka.
♦ Súkkulaði kökubotnar
♦ Súkkulaði krem á milli laga
Kökurnar verða afhentar á Bóndadaginn (föstudag) þann 23. janúar, milli kl.11:30 - 20:00, vinsamlegast veldu þá dagsetningu ásamt tímasetningu sem þú vilt sækja á þegar þú klárar pöntunina.
