top of page

Bóndadags pakkinn - Tilboð

14.490 kr.
Hvora kökuna má bjóða þér?
Skráðu nafn Bóndans fyrir merkið á kökuna
Enter your text
Má bjóða þér flösku ofan á kökuna?
1
Save this product for later
Share this product with your friends

Bóndadags pakkinn - Tilboð

Product Details

Bóndadagurinn 2026:

Hljómar það ekki vel að gera vel við bóndann sinn með gómsætri köku og smárétta bakka?
Við hjá Sykurverk ætlum að bjóða sérstakt tilboð á þessu tvennu saman svo þú getir átt ljúffengan dag með þínum bónda!

Kökurnar 2026:

- 6 manna -
♦ Vanillu kaffi kökubotnar.
♦ Franskt vanillu krem & nutella á milli laga.

Eða

- 6 manna -
♦ Súkkulaði kökubotnar.
♦ Súkkulaði krem á milli laga.

Bakkinn inniheldur:

  • Flatbrauð með hangikjöti.
  • Litlar hangikjöts smurbrauðtertur á skonsum.
  • Skonsur með smjöri & reytum laxi.
  • Blandaðir osta bitar & kex
  • Hráskinka & ávexti
  • Beikon vafðar ostafylltar döðlur

ATH! Bollakökurnar á myndinni eru EKKI inní þessu tilboði!

Bakkarnir verða afhentir á bóndadaginn 23. janúar á milli 11:30 og 20:00, vinsamlegast veljið þá dagsetningu þegar pöntun er kláruð ásamt tímasetningu sem þú vilt sækja á.

bottom of page